Skilmálar

Takk fyrir fyrir að fjárfesta í nýju rúmi frá Rekkjunni ehf

 
Hvers má vænta af nýja rúminu þínu?
  • Sýndu þolinmæði. Eins og með nýja skó, þá mun það taka þig nokkrar nætur að venjast dýnunni. Þægindin sem þú upplifðir í búðinni okkar, er fyrsta skrefið í átt að frábærum nætursvefni. Það getur tekið nokkurn tíma að venjast aukinni þrýstijöfnun í dýnunum okkar.
 
Pressun eftir líkamann:
  • Pressun á dýnu er eðlileg! Smá dæld (allt að 1 1/2 tommu) eftir líkamsþunga á nútíma dýnum er eðlileg. Bólstruðu lögin á dýnunum (sem skapa meiri þægindin) mun pressast með tímanum.
  • Þessi pressun eykur við þægindi dýnunnar! Pressun er vísbending um að dýnan er virka á réttan hátt með því að aðlagast líkamslöguninni.
  • Til að vinna gegn pressun á dýnunni er nauðsynlegt að snúa dýnunni í samræmi við leiðbeiningar í ábyrgðaskilmálum frá framleiðanda.
 
Ábyrgð:
  • Vinsamlegast gefið ykkur tíma til að lesa ábyrgðarskilmála framleiðandans (sem eru festir við dýnuna) vandlega. Geymið ábyrgðarskilmálana ásamt kvittun fyrir dýnunni á öruggum stað.
  • Við mælum einnig með að þú geymir merkimiðann ( hann er áfastur dýnunni og við mælum með að hann verði þar áfram). Þetta eru skilyrði fyrir ábyrgðarskilmálum framleiðandans.
  • Við mælum eindregið með að keypt sé vatnshelt hlífðarlak til að verja dýnuna. Framleiðandi ábyrgist ekki bletti sem myndast á dýnunni.
  • Sé þetta hlífðar keypt fær fólk sem kaupir rúm af okkur 30 daga skiptirétt, það er að segja getur skipt dýnunni sinni í annað ef einhverja hluta vegna rúmið sem var valið fyrst skildi ekki henta.
  • Að sjálfsögðu þarf dýnan að vera óaðfinnanleg við skiptingu.

Um neytendakaup, farið er eftir lögum um samningsgerð, lögum um rafræn viðskipti http://www.althingi.is/lagas/136b/1936007.html#word1 og aðra rafræna þjónustu, lögræðislög og lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga http://www.althingi.is/lagas/131b/2000077.html#word1

Greiðslur og öryggi við pantanir

Hægt er að greiða pantanir með greiðslukorti. Öll vinnsla kreditkortanúmera á netinu er dulkóðuð svo að öryggi kaupenda sé tryggt. Allar viðkvæmar upplýsingar, s.s. kreditkortanúmer, sem gefnar eru upp við pöntun á vefverslun Rekkjunnar eru dulkóðaðar áður en þær eru sendar til okkar, til að tryggja að óviðkomandi aðilar geta ekki komist yfir upplýsingarnar. Kortaupplýsingar eru geymdar hjá Borgun og hefur Rekkjan Heilsurum ekki aðgang að þeim.