SENDINGARMÁTAR
Frá okkur til þín
Höfuðborgarsvæðið
Sækja í verslun
Þú sækir pöntunina þína í verslun okkar í Ármúla 44. Þegar pöntunin þín er tilbúin til afhendingar færð þú sent SMS. Við leggjum okkur fram við að afgreiða pantanir eins fljótt og þær berast.
Heimsending Rekkjunnar
9.900kr
Heimsending upp að dyrum á stærri vörum eins og húsgögnum og rúmum milli 10:00 -18:00. Bílstjóri hringir í viðskiptavin áður en lagt er af stað og mælir sér mót við móttakanda.
Bílstjóri frá Rekkjunni ekur pöntuninni heim að dyrum og aðstoðar kaupanda við að koma vörunni inn fyrir hússins dyr. Nauðsynlegt er að móttakandi sé á staðnum til að taka við pöntuninni og mögulega aðstoða við að flytja hana inn. Skilyrði að aðgengi sé gott. Ef aðgengi er ekki gott hefur bílstjóri heimild til þess að afhenda vöruna þar sem aðgengi er gott eða ákveða nýjan afhendingartíma í samráði við viðskiptavin. Bílstjóri setur ekki saman húsgögn.
Bílstjóri frá Rekkjunni ekur pöntuninni heim að dyrum og aðstoðar kaupanda við að koma vörunni inn fyrir hússins dyr. Nauðsynlegt er að móttakandi sé á staðnum til að taka við pöntuninni og mögulega aðstoða við að flytja hana inn. Skilyrði að aðgengi sé gott. Ef aðgengi er ekki gott hefur bílstjóri heimild til þess að afhenda vöruna þar sem aðgengi er gott eða ákveða nýjan afhendingartíma í samráði við viðskiptavin. Bílstjóri setur ekki saman húsgögn.
Lúxussending Rekkjunnar
23.900kr
Lúxussending upp að dyrum á stærri vörum eins og húsgögnum og rúmum milli 10:00 -18:00. Bílstjóri hringir í viðskiptavin áður en lagt er af stað og mælir sér mót við móttakanda.
Tveir starfsmenn frá Rekkjunni aka pöntuninni heim til kaupanda og flytja hana inn í hús og á þann stað sem viðskiptavinur óskar. Starfsmenn Rekkjunnar taka vörurnar úr umbúðum, setja saman vöruna ef þess þarf, sjá um allan frágang og fjarlægja allt rusl tengt sendingunni. Ekki er um forfæringu á húsgögnum eða innanstokksmunum að ræða. Ekki er innifalið að farga gömlum húsgögnum. Gildir ekki um rúmgafla.
Nauðsynlegt er að móttakandi sé á staðnum til að taka við pöntuninni. Skilyrði að aðgengi sé gott. Ef aðgengi er ekki gott hefur bílstjóri heimild til þess að afhenda vöruna þar sem aðgengi er gott eða ákveða nýjan afhendingartíma í samráði við viðskiptavin. Ábyrgð á vörum er heim að dyrum, eftir að inn er komið ber kaupandi alla ábyrgð.
Tveir starfsmenn frá Rekkjunni aka pöntuninni heim til kaupanda og flytja hana inn í hús og á þann stað sem viðskiptavinur óskar. Starfsmenn Rekkjunnar taka vörurnar úr umbúðum, setja saman vöruna ef þess þarf, sjá um allan frágang og fjarlægja allt rusl tengt sendingunni. Ekki er um forfæringu á húsgögnum eða innanstokksmunum að ræða. Ekki er innifalið að farga gömlum húsgögnum. Gildir ekki um rúmgafla.
Nauðsynlegt er að móttakandi sé á staðnum til að taka við pöntuninni. Skilyrði að aðgengi sé gott. Ef aðgengi er ekki gott hefur bílstjóri heimild til þess að afhenda vöruna þar sem aðgengi er gott eða ákveða nýjan afhendingartíma í samráði við viðskiptavin. Ábyrgð á vörum er heim að dyrum, eftir að inn er komið ber kaupandi alla ábyrgð.
Heimkeyrsla Eimskip Dagdreifing
1.490 - 1.990kr
Afhendingartími 1-3 virkir dagar.
Eimskip ekur vörunum heim til þín milli 08:00 - 16:00.
Þessi sendingarmáti gildir einungis fyrir vörur í stærðarflokk S og M.
Eimskip ekur vörunum heim til þín milli 08:00 - 16:00.
Þessi sendingarmáti gildir einungis fyrir vörur í stærðarflokk S og M.
Heimkeyrsla Eimskip Kvölddreifing
1.490 - 1.990kr
Afhendingartími 1-3 virkir dagar.
Eimskip ekur vörunum heim til þín milli 17:00 - 22:00 og sendir SMS uppfærslur með stöðu sendingar.
Þessi sendingarmáti gildir einungis fyrir vörur í stærðarflokk S og M.
Eimskip ekur vörunum heim til þín milli 17:00 - 22:00 og sendir SMS uppfærslur með stöðu sendingar.
Þessi sendingarmáti gildir einungis fyrir vörur í stærðarflokk S og M.
Póstbox eða pakkaport
950kr
Afhendingartími 1-3 virkir dagar.
Póstbox eða Pakkaport Eimskips næsta virka dag. Allt að 24 tíma aðgengi að pakkanum þínum.
Nánari upplýsingar um afhendingarstaði má finna hér.
Þessi sendingarmáti gildir einungis fyrir vörur í stærðarflokk S.
Póstbox eða Pakkaport Eimskips næsta virka dag. Allt að 24 tíma aðgengi að pakkanum þínum.
Nánari upplýsingar um afhendingarstaði má finna hér.
Þessi sendingarmáti gildir einungis fyrir vörur í stærðarflokk S.
Suðvesturhornið
Eimskip og samstarfsaðilar þeirra sjá um sendingar á pöntunum til viðskiptavina okkar á Suðvesturhorninu. Þau póstnúmer sem falla undir þann hluta má sjá með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.
- 230
- 235
- 240
- 245
- 250
- 260
- 262
- 270
- 300
- 310
- 800
- 810
- 815
- 820
- 825
Sækja í verslun
Þú sækir pöntunina þína í verslun okkar í Ármúla 44 í Reykjavík. Þegar pöntunin þín er tilbúin til afhendingar færð þú sent SMS. Við leggjum okkur fram við að afgreiða pantanir eins fljótt og þær berast.
Heimkeyrsla Eimskip Kvölddreifing
1.490 - 10.990kr
Eimskip ekur vörunum heim til þín næsta virka dag milli 17:00 - 22:00.
Þessi sendingarmáti gildir einungis fyrir vörur í stærðarflokk S, M og L.
Þessi sendingarmáti gildir einungis fyrir vörur í stærðarflokk S, M og L.
Póstbox eða pakkaport
950kr
Afhendingartími 1-3 virkir dagar.
Póstbox eða Pakkaport Eimskips næsta virka dag. Allt að 24 tíma aðgengi að pakkanum þínum.
Nánari upplýsingar um afhendingarstaði má finna hér.
Þessi sendingarmáti gildir einungis fyrir vörur í stærðarflokk S.
Póstbox eða Pakkaport Eimskips næsta virka dag. Allt að 24 tíma aðgengi að pakkanum þínum.
Nánari upplýsingar um afhendingarstaði má finna hér.
Þessi sendingarmáti gildir einungis fyrir vörur í stærðarflokk S.
Næsti afhendingarstaður Eimskips
Pöntunin þín er send á næsta afhendingarstað Eimskips.
Yfir 80 afhendingarstaðir um allt land.
Verð fer eftir stærð sendingar en endanlegt verð er gefið upp í körfu. Öll gjöld eru greidd um leið og gengið er frá pöntun.
Yfir 80 afhendingarstaðir um allt land.
Verð fer eftir stærð sendingar en endanlegt verð er gefið upp í körfu. Öll gjöld eru greidd um leið og gengið er frá pöntun.
Landsbyggðin
Eimskip og samstarfsaðilar þeirra sjá um sendingar á pöntunum til viðskiptavina okkar á landsbyggðinni en sú þjónusta nær til 94% landsmanna. Þau póstnúmer sem falla undir þann hluta má sjá með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.
Íslandspóstur þjónustar þau póstnúmer sem ekki er að finna hér fyrir neðan.
- 340
- 350
- 355
- 360
- 370
- 400
- 410
- 415
- 420
- 425
- 430
- 451
- 460
- 465
- 470
- 510
- 530
- 540
- 545
- 550
- 560
- 570
- 600
- 603
- 620
- 640
- 700
- 730
- 735
- 740
- 750
- 760
- 765
- 780
- 850
- 860
- 870
- 880
- 900
Sækja í verslun
Þú sækir pöntunina þína í verslun okkar í Ármúla 44 í Reykjavík. Þegar pöntunin þín er tilbúin til afhendingar færð þú sent SMS. Við leggjum okkur fram við að afgreiða pantanir eins fljótt og þær berast.
Póstbox eða Pakkaport
950kr
Afhendingartími 1-3 virkir dagar.
Póstbox eða Pakkaport Eimskips næsta virka dag. Allt að 24 tíma aðgengi að pakkanum þínum.
Nánari upplýsingar um afhendingarstaði má finna hér.
Þessi sendingarmáti gildir einungis fyrir vörur í stærðarflokk S.
Póstbox eða Pakkaport Eimskips næsta virka dag. Allt að 24 tíma aðgengi að pakkanum þínum.
Nánari upplýsingar um afhendingarstaði má finna hér.
Þessi sendingarmáti gildir einungis fyrir vörur í stærðarflokk S.
Næsti afhendingarstaður Eimskips
Pöntunin þín er send á næsta afhendingarstað Eimskips.
Yfir 80 afhendingarstaðir um allt land.
Verð fer eftir stærð sendingar en endanlegt verð er gefið upp í körfu. Öll gjöld eru greidd um leið og gengið er frá pöntun.
Yfir 80 afhendingarstaðir um allt land.
Verð fer eftir stærð sendingar en endanlegt verð er gefið upp í körfu. Öll gjöld eru greidd um leið og gengið er frá pöntun.
Pósturinn
1.490kr
Pöntunin þín er send með Íslandspósti á næsta pósthús. Gildir einungis fyrir vörur í stærðarflokki S, og bara í þeim póstnúmerum sem Eimskip þjónustar ekki.
Stærðarflokkar sendinga
Við flokkum vörurnar okkar í eftirfarandi stærðarflokka sem ákvarða endanlegan sendingarkostnað og mögulega sendingarmáta. Séu margar vörur í körfu í mismunandi stærðarflokkum er ávallt dýrasti stærðarflokkurinn sem ræður endanlegum sendingarkostnaði.
- S - Mjúkvara eins og sængurverasett eða lök.
- M - Stærri mjúkvara eins og koddar og sængur, og smærri vörurnar frá Fatboy eins og lampar.
- L - Stærri vörur eins og Fatboy grjónapúðar.
- XL - Dýnur, rúmbotnar, rúmgaflar og þess háttar.
Flokkur XL er með lágmarksgjald og fylgir svo rúmmálsreiknireglu Pakkaþjónustu Eimskip. Því getur verð verið breytilegt eftir því hvort verið er að senda rúmgafl eða stillanlegt hjónarúm.
Hafir þú einhverjar spurningar er varða afhendinga og sendingarmáta skaltu ekki hika við að hafa samband við okkur.