Thermofit ‘SYMBIO ERGONOMIC’ – Heilsukoddi/Lítill

16.990kr.

Ótrúlega þægilegur heilsukoddi sem stenst ströngustu kröfur.

Til á lager

VNR: UCI-KMNTFSEM

Ólíkt hefðbundnum heilsukoddum þá snýr slétta hliðin upp á Symbio Ergonomic heilsukoddanum þökk sé snjallri hönnun. Lögunin gerir það að verkum að koddinn aðlagar sig einstaklega vel að hálsi og höfði og dregur þannig úr þrýstingi og álagi á þeim svæðum. Koddinn er úr 100% Symbio þrýstijöfnunarsvampi (memory foam) sem aðlagar sig fullkomlega að höfðinu og tryggir hámarks stuðning og þægindi. Byltingarkennt 3D-Tex áklæði umlykur koddann sem tryggir gott loftlæði og dregur úr hitamyndun ásamt því að svampurinn í koddanum er með loftgötum fyrir enn betri öndun. 

Hægt er að taka áklæðið af öllum Symbio heilsukoddum og setja í þvottavél.

Slétta hliðin snýr upp fyrir hámarks þægindi. Snjöll hönnun á koddanum sker sig frá öðrum hefðbundnum heilsukoddum.
Symbio þrýstijöfnunarsvampurinn mótar sig fullkomlega að höfðinu við þrýsting og dregur úr álagi og verkjum.
Hvort sem þú sefur á bakinu eða hliðinni þá styður Symbio Ergonomic heilsukoddinn vel við háls og axlir og ýtir undir heilbrigða svefnstöðu.
Einstaklega gott loftlæði er í koddanum sem kemur í veg fyrir hita- og svitamyndun. Svampurinn í koddanum er með loftgötum ásamt því að 3D-Tex áklæðið sem umlykur koddann bætir loftflæði og dregur úr hita.