IK’ – Náttborð/Svart m/skúffu

49.800kr.

Stílhreint og nett íslenskt náttborð með skúffu og hillu. Náttborðið er veggfest með mjög einföldum hætti og er því auðvelt að stilla hæð frá gólfi eftir hentisemi.

Til á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Náttborðið er með svartri (lakkaðri) áferð en það er fáanlegt í þremur mismunandi litum. Málin á náttborðinu eru: B. 45 x D. 37 x H. 37 cm.
Einstaklega falleg náttborð sem eru smíðuð og sérlökkuð á Íslandi fyrir Vogue fyrir heimilið. Náttborðin eru fyrirferðalítil en uppfylla allt sem góð náttborð þurfa að hafa. Útdraganleg skúffa sem er fullkomin til að geyma litla muni. Undir skúffunni er svo hilla sem hentar vel til að geyma bækur eða aðra stærri muni. Náttborðið er veggfest með mjög einföldum hætti með 2 skrúfum. Með því að festa náttborðið á vegginn verður til mjög stílhreint og fyrirferðalítið útlit sem setur fallegan svip á svefnherbergið.