ERGOEXPANDING 330 – Einbreitt rafmagnsrúm (80 – 140cm)

278.600kr.567.400kr.

Komdu þér vel fyrir í ErgoExpanding 330 stillanlegu rafmagnsrúmi frá Ergomotion.

ErgoExpanding 330 stillanlegt heilsurúm er rafdrifinn rúmbotn frá Ergomotion sem bjóða uppá einhver öflugustu, sterkustu og hljóðlátustu rafmagnsrúm sem fáanleg eru í dag.

Hvaða dýnu má svo bjóða þér að hafa í stillanlega rafmagnsrúminu þínu?

ErgoExpanding 330 er einnig fáanlegt sem tvíbreitt rúm sem má skoða hér.

Vörumerki

Vörutegund

Stillanleg heilsurum

VNR: ergomotion-330

ErgoExpanding 330 botninn frá Ergomotion er einstaklega hljóðlátur, öflugur og sterkur stillanlegur botn sem gerir góða heilsudýnu enn betri.

Hljóðlátur: Öll tannhjól, fóðringar, festingar og liðamót eru úr næloni og því þarf ekkert að smyrja og þar að auki kemur ekkert ískur með tímanum!

Öflugur: Tveir mótorar í botninum, einn fyrir höfðalag og annar fyrir fætur, hvor með 380kg lyftigetu.

Sterkur: Gífurlega sterkt tvíhert sérvalið stál er notað í grindina undir botninum.

Þráðlaus fjarstýring: Einföld í notkun og með útvarpssendi svo þú þarft aldrei að benda fjarstýringunni á móttakara.

Vistanlegar stillingar: Hægt er að vista tvær stellingar í minnið á rúminu. Svo þarf aðeins að ýta á einn hnapp til að senda rúmið í flata stöðu.

Stílhreinn: Ergomotion botnanir koma í stílhreinu, dökkgráu áklæði sem passar inní hvaða herbergi sem er. Hægt er að fá höfðagafl í sama lit.

Þyngdarleysi: Láttu þreytuna líða úr þér með því að senda rúmið í þyngdarleysisstöðuna með Zero-G hnappnum.

Þægilegt nudd: Öflugur titringur með þremur mismunandi hraðastillingum og tímarofa.

Ábyrgð: 10 ára framleiðsluábyrgð.

Ekki gleyma rúmgaflinum