Uppselt
Thierry le Swinger - Útilampinn (grænn)
33.200kr. 16.600kr.
CAESAR - Dúnsæng (51/49% - 800g)
34.900kr.
Lopidraumur ‘EMBLA’ – Ullarsæng 200×200
34.990kr.
Glæsileg íslensk ullarsæng úr gæða ull af íslensku sauðfé. Sængin er létt og hlý og veitir afburða góða öndun. Sængin er vistvæn og hentar vel allan ársins hring. Sængina má þvo á lágum hita (40°) á sérstöku ullarprógrammi. Sængin er fáanleg í mörgum stærðum. Veldu þína stærð.
Out of stock
Lopi er ullarvinnslufyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á hágæða vörum úr íslenskri ull fyrir þá sem kjósa náttúrulegar, sjálfbærar og umhverfisvænar vörur. Fyrirtækið rekur ullarþvottastöð á Blönduósi og spuna- og bandverksmiðju í Mosfellsbæ. Ullarvinnslan í Mosfellsbæ hefur verið starfandi allt frá árinu 1896, áður undir nafninu Álafoss. Bændur, sem eiga 80% hlut í Lopa, tóku við starfsemi Álafoss árið 1991.