ROYAL CORINNA

  0kr

Millistíft fimm svæða skipt gæða heilsurúm með pokagorma kerfi.
Settu inn stærðina til á sjá verðin. Verðið sem kemur upp miðast við dýnu, botn og fætur. Einnig hægt að fá stakar dýnur. 
Smelltu á "Frekari Upplýsingar" til að fá nánari upplýsingar.  

 
Millistíf dýna með 5 svæða poka gorma kerfi. Í mýkingunni er 3,8 cm kald svampur þéttleiki 20. og 2cm pressuðum svampi, þéttleiki 20.
Gormarnir eru 18cm á hæð og eru 609 talsins og pokagormar sem gerir það að verkum að það er lítil hreyfing á milli svæða.
Botn: Stífur, Pu klæddur botn með stál fótum.