ROYAL ALEXA

149.690 kr
Mjög vönduð millistíf heilsudýna með tvöföldu pokagormakerfi, fimm svæða skipt sem gefur réttan stuðning við líkamann svo að þú fáir fullkomna hvíld.
Settu inn stærð til að sjá verð og smelltu á "Frekari Upplýsingar" til að fá nánari upplýsingar.  

  • Til á lager


Royal Alexa sameinar aðlögun þrýstijöfnunarefnis og tvöföldu pokagormakerfis. 7 cm þrýstijöfnunarefni í toppnum, smápokagormakerfi í efra laginu sem aðlagast fullkomlega að líkamanum. Yfirdýnan er einnig með steyptum hliðarköntum sem gerir það að verkum að svefnflötur dýnunnar nýtist mun betur heldur en ella.

Neðri gormarnir eru 17cm á hæð og efri eru 7,5cm. Neðri gormarnir eru 840 talsins og efri 609 sem gerir það að verkum að það er  lítil hreyfing á milli svæða.