MARSTRAND

  0kr

Stillanlegt rúm

Marstrand stillanlega rúmið okkar er eins fagurt og það er klárt með mjóbaks stuðning til að auka þægindin þegar þú vilt sitja upprétt í rúminu. Þú getur stjórnað öllum aðgerðum rúmsins með því að ýta á takka og búa til persónulegar stillingar fyrir bestu svefnstöðuna. Marstrand hefur tímalausa hönnun og þægilegt næturljósi sem hægt er að kveikja á eftir þörfum. Með einstaka einkaleyfinu „Carpe Diem Beds Contour Pocket“ kerfinu, aðlagast þetta rúm sig í að líkamanum fyrir bestu mögulegu slökun. Í Marstrand vaknar þú með bros á vör tilbúinn til að takast á við nýjan dag.

Yfirdýnan
Ofan á Marstrand stillanlegu rúminu liggur Lúxus, sveigjanleg og þægileg yfirdýna. Hún er bómull fyllt sá sumarhliðinni en með ullar fyllingu á vetrarhliðinni, fyrir miðju er gæða Talalay latex. Hentug og þægileg allt árið um kring. Þykkt 7,5 cm.

ÚTLIT                                                                                                                                                                                                                                                                          Rúmin okkar eru fáanleg í ýmsum litum/áferðum: beige, ljós grár, dökkgrá og svart ull, eða sandur, ljós grár, dökk grár og svart lúxus efni. Efnin sem við notum eru slitsterk og gerð til að takast á við þolraunir lífsins. Rúmin eru oftast sýnd á myndum og í sýningasal með upprunalega efninu, en það er kemur ekki til neinn aukakostnaður ef óskað er eftir rúmið í öðrum efnum sem við bjóðum upp á.“

Þú getur valið efnið sem umlíkur Carpe Diem rúmið þitt sjálf/ur.