King Koil 'WESTFORD' - Plush

311.200 kr

Nýja 2021 línan frá King Koil er komin í hús!

Westford Plush er mjúk hágæða amerísk heilsudýna.
Dýnan er 5 svæðaskipt og er útbúin nýjustu tækni sem King Koil hefur upp á að bjóða.

*ATH Verð miðast við dýnu, einn rúmbotn klæddan leðurlíki og chrome-fætur nema annað sé tekið fram. Rúmbotninn er framleiðsluvara sem tekur 7-10 virka daga að framleiða*

  • Til á lager

- Anti-microbial dýnuver sem verndar dýnuna (og þig) gegn bakteríum og rykmaurum.
- Fjögur þægindalög úr AdvantaGel™Ifusion™ GelVisco og hágæða kaldsvampi. AdvantaGel™ stuðlar að betri kælingu og auknum þægindum. Ifusion™ GelVisco er blanda af Open-Cell Memory Foam og þrýstijöfnunargeli sem að hitajafnar dýnuna á sama tíma og hún lagar sig fullkomnlega að líkamanum.
Excellent Edge™ steyptir kantar sem stækka svefnflötinn.
- 5 svæðaskipt Contour Luxury Plus pokagormakerfi (800stk)
- 10 ára ábyrgð

Allar dýnur King Koil eru og hafa verið framleiddar í Connecticut fylki í Bandaríkjunum síðan 1898.
----------------------------------------------------------------------------------------------

Við eyðum að meðaltali næstum því 33 árum af ævinni okkar uppi í rúmi, og King Koil trúir því að tímanum þínum eigi að vera vel varið þegar þú sefur. Það er þess vegna sem King Koil lofar þér meiru en bara dýnu. King Koil vinnur að því að skapa stað þar sem þú getur látið þig dreyma, slaka á og endurhlaða batteríin. Stað þar sem þú getur byggt upp örugga undirstöðu fyrir allt það sem dagurinn hefur upp á að bjóða.

King Koil brúar bilið milli hágæða svefns og almennrar lífsánægju, fyrir áhrif sem má njóta góðs af allan daginn alla daga. Hvort sem það er í lok dags, eða við sólarupprás þá byrjar vellíðanin í King Koil.