Hlífðarlök

  0kr

Besta leiðin að verja dýnu þína og lengja líftíma hennar. 
Sjá nánar "Frekari upplýsingar"

Hlífðarlak er einn mikilvægasti aukahluturinn þegar rúm er keypt. Svampurinn í dýnunum er fljótur að gleypa í sig allt sem í hann kemur, t.d. svita, hári, húðfrumur og húðfitu. Hlífðarlökin í Rekkjunni eru sérstaklega gerðar til þess að hleypa engu í gegnum sig en anda samt þannig að þú finnur ekkert fyrir þeim. Þeir sem kaupa hlífðarlak samhliða nýju rúmi frá Rekkjunni fá 30 daga skiptirétt (skilmálar).
 
Hlífðarlökin má þvo á allt að 90°c.