ErgoSMART Stillanlegt Rúm

785.510 kr

Ergosmart snjallrúmið frá Ergomotion er nýjasta viðbótin við Ergomotion fjölskylduna. Ergosmart er snallrúm sem tryggir gæðasvefn. Snjallrúmið er með innbyggðum skynjurum sem mæla og skrásetja hvernig þú hegðar þér í svefni. Rúmið mælir m.a. hjartslátt, öndun, djúpsvefn, hreyfingu, hrotur, REM svefn auk þess að gefa heildar svefngæðum einkunn. Til þess að bæta svefn og gæði hans þarf að mæla hann og komast að því hver svefngæðin eru hverju sinni. Þá aðeins er hægt að vinna í því að auka og bæta svefngæði hverrar nætur. Rúmstæði og höfðagafl fylgir með rúminu. Hægt að velja um alls konar dýnur á rúmið. Lesið nánar um ErgoSMART snjallrúmið hér að neðan..

  • Til á lager

Ergomotion er stærsti framleiðandi stillanlegra rúma á heimsvísu og er leiðandi fyrirtæki í svefntækni. Ergosmart er einstakt snjallrúm sem mælir svefninn þinn, aðstoðar þig við að ná meiri svefngæðum, hvíld í svefni auk þess sem rúmið hjálpar þér að hætta að hrjóta. Sem leiðandi fyrirtæki í svefntækni hefur Ergomotion fengið til liðs við sig fjöldan allan af vísindamönnum, háskólum, rannsóknar- og tæknifyrirækjum um heim allan til þess að þróa svefntækni sína á sem fullkomnasta og besta hátt. Loksins hefur Ergomotion komið með nútímalausn að aldagömlu vandamáli: Hvernig á að ná réttri samsetningu af þægindum, stuðningi og heilsufarslegum ávinningi í svefni. Ergomotion kynnir lausnina í snjallrúminu ERGOSMART.

 

ERGOSMART rúmið hefur hlotið verðlaun í tækni- og heilsugeiranum og ber þar hæst verðlaun CES sem veitt voru í Las Vegas "Innovation awards" nýsköpunarverðlaunin. Ergosmart snjallrúmið hjálpar þér að fylgjast með og skrá niður svefninn þinn og mælir til að mynda hjartslátt, öndunartíðni, svefnhreyfingar, REM svefn, djúpsvefn ásamt því að meta heildar svefngæði hverrar nætur. Þar að auki eru skynjarar í rúminu sem fylgjast með og nema titring í dýnunni þegar hrotur gera vart við sig og vinnur þá sjálfkrafa gegn þeim með því að lyfta höfuðlaginu hægt og rólega upp sem dregur úr hrotum. Öll tannhjól, fóðringar, festingar og liðamót eru úr næloni og því þarf ekkert að smyrja eitt né neitt og það ískrar ekkert í botninum. Í botninum er þægilegt nudd með þremur hraðastillingum sem ætlað er að auka blóðflæði í líkamanum. Led ljós eru undir rúminu auk þess sem það eru fjögur USB tengi undir hvorum botni svo auðvelt er að stinga símanum eða spjaldtölvunni beint í hleðslu við rúmið sjálft.

 

Til þess að geta bætt svefninn sinn þarf að mæla hann og fá innsýn í hver svefngæðin eru raunverulega hverju sinni. Þá aðeins er hægt að vinna í því að auka svefngæði hverrar nætur. Hægt er að fylgjast með hjartslætti, öndunartíðni, hreyfingum ofl. í rauntíma en einnig skrásetur rúmið allar upplýsingar svo auðvelt er að halda utan um svefninn sinn og bæta hann markvisst. Það er svo hægt að deila svefn niðurstöðunum með þínum nánustu og skoðað hvað má betur fara.

 

Hrotur og bakflæði eru vandamál sem gríðarlega margir einstaklingar glíma við. Þegar kemur að því að vinna gegn hrotum kemur ErgoSMART rúmið með glænýja lausn. Þegar viðkomandi byrjar að hrjóta titrar dýnan okkar við höfuðlagið. Rúmið nemur titringinn sem kemur í dýnuna og byrjar rólega að hækka upp höfuðlagið sem stöðvar eða dregur úr hrotum. Þú getur því sagt bless við hroturnar. Þegar viðkomandi hættir að hrjóta þá lækkar rúmið svo höfuðlagið aftur.

 

 

Head & Foot Controls
The ability to elevate the head or feet either separately or together provides the user the opportunity to experiment with infinite positions until an ideal sleep position is determined.
Flat Preset
With just one touch of the remote, gravity brings the bed back to a flat position.
Relax Preset Position
With just one touch of the remote, the bed becomes a sanctuary for unwinding.
TV Preset Position
With just one touch of the remote, the foot and head portions of the bed adjust to a reclined position optimal for watching television.
Wall Hugger
Our wall saving technology allows you to stay in place next to your nightstand, even when you raise the head.
Zero Clearance
The internal mechanical components of the bed are specially designed to remain in-line or above the frame of the base.
Zero G Preset Position
With just one touch of the remote, the legs raise slightly above the heart to promote circulation and relieve pressure.
3 Zone Massage
Massage included on both the head and foot section.
Zero Standy Power System
Ergomotion’s Zero Standby Power System truly appeals to “green” users. When not in use, the bed consumes less than 1 watt of energy so there’s no need to worry about high energy consumption.
Power Outage Protection
In the event of a power outage, the base can be brought to a flat position by pressing the button on the power down box under the base.
Silent Drive Motors
Head and foot motors engineered to preserve a peaceful sleep environment by creating very little noise when activated.
Gravity Release
Head and foot motors designed to lower the mattress by retracting only with gravity, never pulling downwards, which minimizes pinch points.