Ergomotion 390 (með nuddi, mjóbaks og höfuðlyftu)

  0kr

Ergomotion 390 ásamt Royal Corinnna gormadýnu. Hjónarúm 2x90x200 Verð: 518.552 kr.

Ergomotion 390 ásamt Royal Avíana þrýstijöfnunardýnu (memory foam). Hjónarúm 2x90x200 Verð: 562.786 kr.

Ergomotion er einn öflugasti & sterkasti stillanlegi botninn fáanlegur í dag.                                                                                                                                     

Botninn er inndraganlegur og þú nýtir ljósið á náttborðinu, lyfting á baki og fótum en einnig með sér lyftingu fyrir mjóbak og til að tilla haus.

Lyftigetan er gífurleg þar sem í botninum eru 4 mótorar sér fyrir höfuðgafl, fótagafl mjóbakslyftu og sér fyrir höfuð.

Hljóðlátt & öflugt. Öll tannhjól, fóðringar, festingar og liðamót eru úr næloni, ekkert að smyrja og ekkert ískur.

Stálgrind, 3mm tvíhert stálgrind undir öllum botninum.Þægilegt nudd, með þremur mismunandi hraðastillingum og tímarofa. Led ljós undir rúmi,

USB tengingar undir rúmminu og hægt að ná í APP í síman fyrir rúmið.

20 ára ábyrgð af grind. 10 ára ábyrgð af mótorum.

Þráðlaus fjarstýring með útvarpssendi svo þú þarft aldrei að benda fjarstýringunni á móttakara.

Eins takka stillingar getur fært rúmið niður í flata stöðu með einum takka, einnig þyngdarleysistakki

(Zero G) færir rúmið í þyngdarleysisstöðuna. Njóttu þæginda við að finnast þú þyngdarlaus.

Staðan hjálpar blóðrásinni og minnkar pressu á mjóbakið og axlir einnig sjónvarpsstöðu takki.