Carpe Diem Vinga

  0kr
Carpe Diem frá Sviþjóð

-Carpe Diem rúmin eru Sænsk hágæða lúxusrúm. Öll rúmin eru handsmíðuð af reynslumiklu handverksfólki í Verksmiðju Carpe Diem í Svíþjóð. Öll efni og áklæði sem að fara í rúmin eru af hæðsta gæðaflokki, eins og ull, bómull, nátturulegur latex, sænsk fura, o.s.fv Öll framleiðsla er eins umhverfisvæn og mögulegt er, enda hefur Carpe Diem Svansmerkisvottun Norðurlandana og engöngu notuð umhverfisvæn efni í framleiðslunni. 

Vinga er flaggskipið frá Carpe Diem og það tæknilega fullkomnasta. 5 mótorar stilla rúmið algerlega í þá stöðu sem þér hentar hverju sinni. Hægt er að stilla aukalegan stuðning við mjóbak á einfaldan hátt með þráðlausri fjarstýringu. Við erum algerlega á því að Carpe Diem Vinga rúmið sé með tæknilega fullkomnustu rúmunum á markaðnum í dag.

  • Fæst í breiddunum 90cm / 105cm / 120cm

  • Carpe Diem Beds “Contour“ Pocket Coil (15cm) + 13cm pocke tcoil springkerfi í dýnum sem að Carpe Diem hefur einkaleyfi á / Dýnur fást í mismunandi stífleikum.

  • Kemur staðlað með luxury yfirdýnu úr nátturulegum Talalay latex. Luxury yfirdýnan býður uppá sumar og vetrarhlið, þar sem að sumarhliðinn er bólstruð með bómul enn vetrarhliðinn bólstruð með ull.

  • 5 Hljóðlátir og öflugir mótorar frá Linak / Straumvari á mótor, því er mótorinn aldrei sítengdur við rafmagn / þráðlausar fjarstýringar / LED lýsing í sérsmíðuðum fótum

  • 2 Öflugir nuddmótorar með nokkrum mismunandi stillingum

  • Stillanlegur rammi með 9cm pokafjöðrunarkerfi fyrir meiri dýpt og endingu á dýnum

  • Margir litir á áklæði í boði / Sérsmíðaðar fætur með innbygðri LED lýsingu / Hvert rúm sérsniðið af kröfum og smekk hvers og eins

  • Umhverfisvæn Svansmerkisvottuð framleiðsla / handsmíðað í Svíþjóð