Bellana Deluxe lök

  0kr
Glæsileg hágæða þýsk Bellana Deluxe lök í öllum regnbogans litum. Allra bestu lök sem við höfum verið með.

Í Bellana Deluxe lökunum er ekkert til sparað þegar kemur að efnavali. Háþróuð tækni tryggir stöðugan staðal í hæsta gæðaflokki og umhverfisvæna framleiðslu.

 

Mikið er lagt í að hafa lakið eins mjúkt og mögulegt er auk þess að það megi alls ekki fara að hnökra með tímanum.

 

Í lökunum er 95% Makó-bómull í hæsta gæðaflokki og 5% elastan. Elastan-efnið er teygjuefni þannig að lakið faðmar dýnuna fullkomnlega, auk þess er teygja allan hringinn undir lakinu.

 

Lökin mega fara í þurrkara.