Þjónusta

Heimsending.

Markmið Rekkjunnar er að bjóða upp á hagstætt vöruverð og því hefur viðskiptavinurinn val um að sækja vöruna sjálft eða nýta sér heimkeyrslumöguleika Rekkjunnar gegn vægu gjaldi.

Pakki 1:  Verð  8.900 kr. m/Vsk.

 • Heimkeyrsla á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
 • Móttakandi þarf að vera heima á þeim tíma sem heimkeyrslan á sér stað.
 • Einn maður á bíl frá Rekkjunni aðstoðar móttakanda við burð á vörum inn á heimili.
 • Kaupandi/móttökumaður ber alla ábyrgð á vöru frá sendibíl.
 • Hverskonar tjón og skemmdir sem verða á vörunni eftir að hún er komin úr bílnum er á ábyrgð viðtakanda.  Þar sem trygging bílsins nær ekki yfir tjón af þessu tagi.
 • Heimsending er eingöngu á virkum dögum milli kl. 16:00 og 18:00.
 • Ekki er hægt að tryggja heimsendingu samdægurs.
 •  

Pakki 2:  14.900 kr. m/Vsk 

Heimkeyrsla og uppsetning 2 menn eingöngu á Stór-Reykjavíkursvæðinu:

 • Tveir menn koma og setja allt upp. Umbúðir og rusl fjarlægt.
 • Upppsetning felur í sér að festa gafla við rúm eða veggi.  Með fyrirvara um að veggurinn sé klár fyrir uppsetningu og engin fyrirstaða eins og ljós, leiðslur, listar -sem sagt veggurinn þarf að vera hreinn fyrir uppsetningu.

Aukaþjónusta:

 • Eldra rúm fjarlægt og hent á Sorpu, 6.400 kr m/Vsk.

Akstur á sendistöðvar (Flytjandi, Landflutningar).  3.900 kr. m/Vsk