Þjónusta

Heimsending.

Við í Rekkjunni leggjum okkur fram við að bjóða upp frábæra þjónustu á góðu verði.

Heimsending: einn maður kemur með rúmið og hjálpar þér með það inn, nauðsynlegt er að hraust manneskja sé á staðnum til að hjálpa við burð.

Heimsending ásamt uppsetning: þá kemur einn maður með rúmið hjálpar þér með það inn og setur það upp fyrir þig og tekur allar umbúðir (rusl) með sér utan af rúmi, nauðsynlegt að hraust manneskja sé á staðnum til að hjálpa við burð.

Heimsending ásamt uppsetning á stillanlegu rúmi: þá koma tveir menn sem að setja upp rúmið fyrir þig og stilla ásamt því að henda öllu rusli utan af rúminu.

Lúxussending: Tveir menn koma sem að setja upp rúmið fyrir þig, henda því gamla og henda öllu rusli utan af rúminu.

Dýnuskipti: sé keypt hlífðarlak hjá okkur í rekkjunni bjóðum við þér að skipta um dýnu hjá okkur innan við 30 daga, inn í þessu er einn maður sem kemur með nýju dýnuna gengur frá þeirri gömlu og fer með hana aftur. Nauðsynlegt er að hraust manneskja sé á staðnum til að aðstoða við burð.

Höfuðborgarsvæðið.

Heimsending    4.900 kr.

Heimsending ásamt uppsetning: 6.900 kr.

Heimsending og uppsetning á stillanlegu rúmi:  12.300 kr.

Lúxussending   10.900 kr.

Dýnuskipti         5.900 kr.

 

Nágrannasveitir Höfuðborgarinnar.

Heimsending:

Akranes               13.000 kr.

Borgarnes           16.000 kr.

Hveragerði         9.000 kr.

Þorlákshöfn       10.000 kr.

Selfoss                 10.000 kr.

Vogar á Vatnsl  7.000 kr.

Keflavík                              9.000 kr.

Grindavík            9.000 kr.

Njarðvík              9.000 kr.

Fyrir ykkur sem búa lengra í burtu skutlum við rúminu frítt á flutningastöð á höfuðborgasvæðinu að eigin vali.