Lampie-On Luktin er akkúrat það sem þú þarft við öll fagnaðarerindi! Sagðirðu upp ræktarkortinu? Uppgötvaðirðu nýtt lag? Fannstu tíkall? Allt eru þetta góðar ástæður til að fagna og hanga með Lampie-on Luktinni þinni. Þráðlaus, þéttur og hannaður til notkunar jafnt innan sem og utandyra.